Um Jurtahúsið
Jurtahúsið var stofnað árið 2019 af Saliku Pitplern löggiltum nuddara. Jurtahúsið er staðsett á Garðatorgi 7 í Garðabæ og opnaði um áramótin 2019-20.
Hjá Jurtahúsinu starfa aðeins löggiltir nuddarar og eru þeir allir tælenskir.
Jurtahúsið býður upp á hefðbundið tælenskt nudd, tælenskt paranudd og tælenskt fótanudd ásamt öðrum tegundum s.s. olíunudd, spennu losandi nudd og slökun. Verið velkomin!
